Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðarlagsviðnám
ENSKA
profile drag
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðgerð ,AF1´ býður einnig upp á möguleikann á að búa til flugslóðir yfir svæðum, sem eru ekki jafn viðkvæm fyrir hávaða, sem gerir kleift að fljúga með ákjósanlegu jaðarlagsviðnámi með minni loftaflfræðilegum hávaða.

[en] AF1 functionality also provides the opportunity for creation of flight paths over less-noise sensitive areas, enabling optimum profile drag with reduced aerodynamic noise.

Skilgreining
viðnám sem tengist þrýstingstapi og hitatapi í jaðarlagi loftfars og er jafnt samanlögðu lögunarviðnámi og yfirborðsviðnámi, þ.e. allt viðnám gegn hreyfingu loftfarsins annað en lyftikraftsviðnám (Flugorð Íðorðabanka Árnastofnunar)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/116 frá 1. febrúar 2021 um að koma á fót fyrsta sameiginlega verkefninu sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar, sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 550/2004, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 409/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/116 of 1 February 2021 on the establishment of the Common Project One supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan provided for in Regulation (EC) No 550/2004 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 409/2013 and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014

Skjal nr.
32021R0116
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
profile (parasite) drag
boundary layer drag

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira